Um Seppa

Við höfum brennandi áhuga á að hugsa um dýrin þín

Seppi er netverslun þar sem þú færð fóður og aðrar nauðsynjavörur fyrir gæludýrið þitt. Fóðrið sem
við bjóðum upp á er frá hollensku framleiðendunum Kennels’ Favourite og Wooof. Allt fóður hjá
Seppa er í hæsta gæðaflokki, búið til úr náttúrulegum afurðum og án allra aukaefna.


Við bjóðum upp á áskriftarleið þar sem þú sníður pöntun að þínum þörfum og færð svo þína pöntun
senda heim með því millibili sem þú óskar eftir. 10% afsláttur er veittur af öllum áskriftarpöntunum.
Allar pantanir á stórhöfuðborgarsvæðinu eru keyrðar heim þér að kostnaðarlausu og berast
samdægurs ef pantað er fyrir kl 12:00. Pantanir utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar gegn vægu
gjaldi.


Svo er alltaf hægt að hringja í síma 770-7576 og við björgum málunum!